BÓKIN:
Þú getur öxrað, þú getur grátið,

en að gefast upp er ekki möguleiki!

Untitled-1.jpg
  • White Facebook Icon
  • White YouTube Icon
  • White Twitter Icon
  • White Instagram Icon
HLAÐA NIÐUR FYRSTA KAFLANUM
 

Magga Sigga

Magga Sigga er athafnakona, ICF markþjálfi og frumkvöðull. Hennar styrkur er innri kraftur. Hún trúir á mikilfengleika fólks og að hjálpar því við að ná sínum markmiðum í lífinu. Hún er hugrökk og tilbúin að fara þangað sem aðrir þora ekki.

„Trúðu að þú sért stórstjarna og þú munt verða hún.“
- Finn Örjan Saele.

magga_sigga_mynd1.jpg

Hvað lærir þú á bókinni?

Skilgreining mín á árangri er að þrátt fyrir að líða kannski ekki nógu vel, þá klæðir þú þig samt upp og ferð út.

Því meira hugrekki þú hefur og því stærri sem draumur þinn er, því meiri verður þinn árangur. Þú mátt bara aldrei gefast upp eða missa vonina. Ég gefst aldrei upp, því ég hef lært að ég tapa bara ef ég geri það.

Uppskrift mín að velgengni felst meðal annars í því að vera vandlát með það sem ég hlusta á, með því að þjálfa hugann og hlusta á sjálfstyrkingu á podcast og velja vandlega fólkið sem ég vil líkjast. Elskaðu þig stöðugt og vertu alltaf að bæta þig, því versta hluti lífsins er að vera andlega brotinn.

„Við erum tvöfalt sterkari ef okkar vopn er trúnin.“
- Platon.

maggasigga_baekur.jpg
 
Matilda.jpg

Mathilda Gregersdóttir
Margret Jónsdóttir er óvenju hrein manneskja. Lífsorka hennar myndar áru í kringum hana. Hún er grípandi. Það sem hún hefur er smitandi. Rödd hennar er valdefling, heiðarlegt hjarta hennar þráir lífið og hún er yfirfull af kímni og hlátri. Raddir eins og hennar eru mikils virði fyrir okkur til að rísa. Að lyfta okkur til að heyra. Hún talar út frá innri áttavita sem leiðir til meiri gæða daglegs lífs, velgengni og lífsfyllingar. Lífsferð hennar er uppskrift hennar, þar sem hún kennir hvernig á að hlusta á sitt eigið hjarta. Að fylgja innra barni, þrá og löngunum. Ósk mín er að allir heyri rödd hennar og skynji veru sína. Til að ná kjarna í jákvæðni.

Ingvar Jónsson
Alltof margir ganga í gegnum lífið án þess að líta inn á við og spyrja sig vafasama spurninga. Er þetta virkilega það sem ég vil? Ef ekki, hvað geri ég þá og hvers vegna?

Margrét er ein af þeim sem hafa átt þetta öfluga og stefnumótandi samtal við sig. Hún býr yfir gríðarlegu hugrekki og áræðni sem þarf til að breyta lífinu algjörlega, fer sínar eigin leiðir í stað þess að vera stjórnað af öðrum.

Hún er lifandi sönnun þess að það skiptir ekki máli hvaðan þú kemur - bara hvert þú ert að fara.

Ingvar.jpg
Matti.jpg

Matti Osvald
Margrét Sigríður / MS er beinlínis manneskjulegt orkubúnt. Ég hef séð hana stíga inn í og í gegnum ótta sinn oftar en einu sinni og faðma umbreytinguna sem það færir í líf hennar.

Ég myndi halda að orka og nærvera þessarar konu hafi haft mjög jákvæð áhrif á margt fólk í hennar lífi. Hún skilur eftir þig tilfinningu um mikilvægi og að þú sért í raun nóg nákvæmlega eins og þú ert og að þú getir gert miklu meira en þú gerir þér grein fyrir.

Settu það sem virkar í framkvæmd og sjáðu viðskipti þín umbreytast.

Amazone2.jpg

Tilbúinn til að ná árangri?